top of page
Fræðslufundur í janúar 2020
Í TJARNARSAL
HÚSI ÍSLENSKRAR ERFÐAGREININGAR
James Baraniuk er dósent við læknadeild Georgetown háskóla og forstöðumaður rannsóknarstöðvar fyrir langvarandi verki og þreytu sem staðsett er í Georgetown háskólalækningamiðstöðinni í Washington. Hann hefur tekið þátt í fjöldamörgum rannsóknum á ME sjúkdómnum og skrifað greinar í virt læknatímarit.
Dr. Baraniuk kom til landsins til að taka þátt í málþingi um ME á læknadögum í Hörpunni í janúar 2020. RÚV fjallaði um það í kvöldfréttatíma sjónvarpsins og ræddi við hann. Einnig birtist viðtal við Baraniuk og Svein Benediktssonn í Morgunblaðinu í tengslum við læknadagana.
bottom of page