Félagaskráning

Það er auðvelt að gerast félagi!

Fylltu út alla reiti og smelltu á senda - þá er það komið!

Félagsgjaldið er 2.000 kr. á ári fyrir einstakling.

Stundum eru fleiri en einn á heimilinu félagar og þá gildir sérstakt fjölskyldugjald sem er 3.000 kr. fyrir heimilið.

Mundu að tiltaka fyrir hverja er greitt með fjölskyldugjaldi.

Þú getur greitt félagsgjaldið hér.

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram