

- Jan 14, 2014
Mynd um ME (USA)
Jennifer Brea er ung kona sem veiktist illa af ME. Henni fannst hún mæta ótrúlegri vanþekkingu og fordómum hjá læknum og annars staðar svo hún ákvað að gera mynd um sjúkdóminn, Canary in a Coal Mine. Þessi kynningarmynd kom út árið 2013 til að kynna framleiðslu myndarinnar vegna fjáröflunar á Kickstarter. Athugið að hægt er að velja íslenskan texta með því að smella á tannhjólið og fara í skjátexta. Það er skemmst frá því að segja að söfnunin náði hæðum sem enginn hafði látið