Fréttir

Í FRÉTTUM:

7.3.2019

ME félag Íslands minnir á aðalfund félagsin þriðjudaginn 26. mars 2019 klukkan 16:00.

Fundarboð hefur verið sent til félagsmanna.

Fundurinn verður haldinn í sal Kristniboðsfélags Íslands að Háaleitisbraut 58-60 (norðurinngangur, sést á meðfylgjandi mynd).

Dagskrá fundar

Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.

Í ár skal kjósa 4 fulltrúa í stjórn, þar af formann. Auglýst er eftir framboðum.

Framboð til stjórnar skal til...

2.5.2015

FUNDARBOÐ

 

AÐALFUNDUR ME FÉLAGS ÍSLANDS 2015

 

Aðalfundur ME félags Íslands verður haldinn laugardaginn 9. maí næstkomandi.

 

Fundurinn hefst klukkan 14:00 og verður í Lifandi markaði, Borgartúni, neðri hæð.

 

Stjórnin vill vekja athygli félagsmanna á því að til að hafa atkvæðisrétt þarf félagsgjald að vera greitt. Greiðsluseðill var sendur í heimabanka félagsmanna sem valkvæð greiðsla (sem þýðir að það þarf kannski að leita að henni...

Please reload

13.5.2019

Please reload

 

ME félag Íslands

mefelag@gmail.com

 

Sími: 620-2011

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á Facebook: