Fréttir

Í FRÉTTUM:

23.2.2015

 

Árið 2014 var mjög viðburðaríkt hjá ME félaginu. Mikil grunnvinna hefur farið fram og við sjáum fram á öðru vísi ár núna þar sem félagið verður sýnilegra. Það væri gaman að sem flestir tækju þátt að því marki sem hver og einn getur.

 

Félagið er núna í þremur stærri bandalögum:

 

1.  Öryrkjabandalagi Íslands

2. Evrópusamtökum ME félaga

3. Samtökum ME félaga á Norðurlöndum

 

Það er því í mörg horn að líta og allt er þetta spennandi og...

Please reload

13.5.2019

Please reload

 

ME félag Íslands

mefelag@gmail.com

 

Sími: 620-2011

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á Facebook: