top of page

Íslendingar bíða í 7 ár eftir ME greiningu

Samkvæmt alþjóðlegum tölum bíða Íslendingar lengst allra þjóða eftir ME greiningu. Meðaltímalengd Íslendinga eftir ME greiningu er 7 ár en í Írlandi tekur 2 ár að fá greiningu.

Könnunin fór fram árið 2021 og var í umsjá Norges ME Forening og EMEA (Evrópusamtök ME veikra) ME félagið er hluti af samtökunum. Úrvinnsla könnunarinnar er í höndum Norges ME Forening.

Комментарии


Fréttir
bottom of page