Aðild að ÖBÍ


Á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands í nóvember 2012 var ME félag Íslands samþykkt sem aðili að bandalaginu. Þetta er stór áfangi fyrir ME sjúklinga sem þrátt fyrir að vera margir hverjir öryrkjar hafa aldrei hafa átt beina aðild að ÖBÍ. Félagið þakkar Öryrkjabandalaginu og hlakkar til að taka þátt í því starfi sem þar á sér stað.

Heimasíða ÖBÍ

#aðildarfélag #ÖBÍ #Öryrkjabandalagið

Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram