top of page

Aðild að ÖBÍ


Logo-OBI-200dpi.gif

Á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands í nóvember 2012 var ME félag Íslands samþykkt sem aðili að bandalaginu. Þetta er stór áfangi fyrir ME sjúklinga sem þrátt fyrir að vera margir hverjir öryrkjar hafa aldrei hafa átt beina aðild að ÖBÍ. Félagið þakkar Öryrkjabandalaginu og hlakkar til að taka þátt í því starfi sem þar á sér stað.

Heimasíða ÖBÍ

#aðildarfélag #ÖBÍ #Öryrkjabandalagið

Fréttir
bottom of page