Greining fyrir börn


Allt til ársins 2006 var engin viðurkennd greining til svo staðfesta eða útiloka mætti ME/CFS hjá börnum. Það hafa komið fram nokkrar greiningar fyrir fullorðna en hjá börnum eru einkennin ekki endilega þau sömu svo þörf var á að koma fram með nothæfa greiningarleið fyrir börn og unglinga. Dr. Leonard Jason, PhD ásamt fleiri læknum og vísindafólki frá ýmsum löndum steig því mikilvægt skref með vinnu sinni þegar A Pediatric Case Definition for Myalgic Encephalomyelitis and Chronic Fatigue Syndrome var gefin út 2006.

Þeir sem berjast fyrir að fá ME viðurkennt, rannsakað og meðhöndlað eru að vinna að því að kynna þessa greiningu fyrir heilbrigðisyfirvöldum í mörgum löndum.

#barn #börn #greining

Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram