Félagið verður aðili að EMEA

1.6.2014

 

EMEA er evrópusamband ME félaga. Á síðasta aðalfundi sambandsins í lok maí var samþykkt að Ísland yrði aðili að sambandinu. Það breytir miklu fyrir félagið að vera orðið hluti af stærri heild og fá stuðning frá þeim sem lengra eru komnir í baráttunni.

 

Á síðu EMEA má sjá hvaða lönd eru í sambandinu og margar áhugaverðar upplýsingar.

Please reload

Fréttir
Please reload

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram