Vísindahópur stofnaður


Í dag var stofnaður nýr hópur í ME félagi Íslands sem er kallaður vísindahópurinn. Hann skipa nokkrir einstaklingar sem ætla að lesa um ME rannsóknir og niðurstöður þeirra. Það er svo mikilvægt að við vitum hvað gerst hefur og hvaða niðurstöður hafa fengist. Þannig getum við talað um sjúkdóminn af þekkingu og öryggi auk þess að skilja hann betur sjálf. Þetta er alveg frábært skref fyrir félagið og verður gaman að sjá það sem kemur frá hópnum.

Vísindahópurinn tekur opnum örmum á móti nýjum liðsmönnum ef fleiri vilja vera með. Það er hægt að hafa samband hér.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram