Aðalfundur 2015

2.5.2015

FUNDARBOÐ

 

AÐALFUNDUR ME FÉLAGS ÍSLANDS 2015

 

Aðalfundur ME félags Íslands verður haldinn laugardaginn 9. maí næstkomandi.

 

Fundurinn hefst klukkan 14:00 og verður í Lifandi markaði, Borgartúni, neðri hæð.

 

Stjórnin vill vekja athygli félagsmanna á því að til að hafa atkvæðisrétt þarf félagsgjald að vera greitt. Greiðsluseðill var sendur í heimabanka félagsmanna sem valkvæð greiðsla (sem þýðir að það þarf kannski að leita að henni í heimabankanum).

 

Óskað er eftir framboðum í stjórn.

 

Dagskrá samkvæmt lögum félagsins:

 

 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

 2. Skýrsla stjórnar

 3. Endurskoðaðir ársreikningar félagsins lagðir fram

 4. Umræður og afgreiðsla á skýrslu stjórnar og ársreikningum

 5. Upphæð árgjalds ákveðin

 6. Lagabreytingar

 7. Kosning stjórnar samkvæmt 9. grein

 8. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga

 9. Kosning nefnda

 10. Önnur mál 

 

Hægt verður að kaupa kaffi og veitingar á staðnum.

 

Bestu kveðjur,

 

Stjórn ME félags Íslands.

 

 

 

Please reload

Fréttir
Please reload

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

 • Facebook
 • Twitter
 • YouTube
 • Instagram