Search
EMEA tekið í EFNA
- ME félag Íslands
- Jun 21, 2015
- 1 min read

ME félag Íslands er aðili að Evrópusamtökum ME félaga sem kallast EMEA (European ME Alliance). Nú hefur það bandalag fengið inngöngu í EFNA sem er stærra bandalag félaga tengdum taugasjúkdómum (European Federation of Neurological Associations).