Félagsfundur

20.2.2017

 

 

Almennur félagsfundur ME félags Íslands verður haldinn í Kristalssalnum í Cafe Meski Fákafeni 9 Reykjavík, laugardaginn 25. febrúar kl. 13-15
 

Kynning verður á starfsemi og markmiðum félagsins. Einnig verður kynning á bók sem fjallar um lífið með ME sjúkdómnum.
 

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og fundurinn er einnig opinn aðstandendum og öðrum þeim sem áhuga hafa á að kynna sér félagið.


Léttar kaffiveitingar í boði félagsins og einnig getur fólk keypt sér veitingar af Cafe Meski.

Með bestu kveðju
Stjórn ME félags Íslands.

Please reload

Fréttir
Please reload

 

ME félag Íslands

mefelag@gmail.com

 

Sími: 620-2011

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á Facebook: