top of page

Aðalfundur 2017


Aðalfundur ME félags Íslands verður haldinn laugardaginn

11. mars 2017 í sal á 3. hæð við Háaleitisbraut 58-60. Fundurinn hefst klukkan 13:30.

Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf auk kynningar á fyrstu ráðstefnu ME félagsins sem heldin verður 28. september næstkomandi.

Inngangurinn sést hér á myndinni, hann

er á milli grænu og rauðu skiltanna.


Fréttir
bottom of page