Fréttabréf ME félags Íslands


ME félag Íslands hefur nú ákveðið að senda frá sér fréttabréf þar sem fram kemur í stuttu máli það sem helst er á döfinni.

Það er ekki amalegt að geta hafið þessa útgáfu með því að segja frá því að loks er komið að því að halda ME ráðstefnu á Íslandi. Þetta eru stórfréttir því á meðal gestafyrirlesara er Dr. Daniel Peterson sem er einn virtasti sérfræðingurinn á þessu sviði í heiminum.

Rætt er um aðalfund og nýkjörna stjórn, aðild okkar að ÖBÍ og rætt um kaffihúsahittinga félagsins.

Smelltu hér til að sjá þetta fyrsta fréttabréf félagsins.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram