top of page

Noregur: Námskeið fyrir unglinga og forráðamenn


Í viðtali við Sigurbjörgu Daníelsdóttur segir hún frá námskeiði í Noregi fyrir unglinga með ME/CFS og forráðamenn þeirra. Dóttir Sigurbjargar er með ME/CFS og þær mæðgur fóru á þetta námskeið. Norðmenn eru þarna alveg til fyrirmyndar og það væri frábært að geta haldið svona námskeið á Íslandi.

Fréttir
bottom of page