Noregur: Námskeið fyrir unglinga og forráðamenn


Í viðtali við Sigurbjörgu Daníelsdóttur segir hún frá námskeiði í Noregi fyrir unglinga með ME/CFS og forráðamenn þeirra. Dóttir Sigurbjargar er með ME/CFS og þær mæðgur fóru á þetta námskeið. Norðmenn eru þarna alveg til fyrirmyndar og það væri frábært að geta haldið svona námskeið á Íslandi.

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ

#Noregur #námskeið #unglingar

Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram