top of page

TED fyrirlestur um ME íslenskur texti


Jennifer Brea fékk ME 25 ára gömul. Hún gerði margverðlaunaða mynd um ME sem frumsýnd var á Sundance kvikmyndahátíðinni 2017. Í þessum fyrirlestri ræðir hún ME og hvernig sjúklingar rekast á veggi í leit sinni að lækningu. Hún segir aðeins frá sögu sjúkdómsins og stöðu hans í heilbrigðiskerfinu, samfélaginu og í heimi vísinda. Einnig kemur hún inn á viðhorf lækna til kvenna í gegnum tíðina og hvað af þeim hefur leitt.

Til að fá íslenskan texta þarf að smella á tannhjólið neðst til hægri, velja subtitles og svo íslensku.


Fréttir
bottom of page