Search
ME í Reykjavíkurmaraþoni 2017
- ME félag Íslands
- Aug 19, 2017
- 1 min read

Hrafnhildur Einarsdóttir er stofnfélagi í ME félagi Íslands og situr nú í stjórn. Hún gerði sér lítið fyrir og tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið fyri ME félag Íslands. Það söfnuðust 30.000 krónur að þessu sinni. Bestu þakkir Hrafnhildur!