Akureyrarveikin


Herdís Sigurjónsdóttir er varaformaður ME félags Íslands. Í þessari grein segir hún frá Akureyrarveikinni sem geysaði á Íslandi um miðja síðustu öld. Sá faraldur er talinn til ME faraldra á heimsvísu og hér áður fyrr var jafnvel talað um ME sem Akureyri disease eða Icelandic disease. Herdís segir einnig frá sinni eigin reynslu af því að greinast með ME og leit sinni að svörum sem leiddi hana til ME félags Íslands og að endingu í stjórn þar.

Smelltu hér til að lesa greinina.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram