top of page

Nýr hópur: Ungt fólk með ME


Stofnaður hefur verið fésbók-hópur fyrir fólk í yngri kantinum með ME og vefjagigt. Um er að ræða fólk á aldrinum 18-30+ og er hugmyndin sú að skipuleggja hittinga fyrir þennan hóp.

Ef þú glímir við erfiðleika í tengslum við sjúkdóminn sem hafa með þetta aldursskeið að gera ætti þetta að geta reynst vettvangur fyrir þig. Til dæmis getum við skiptst á reynslusögum hvað varðar að vera ekki almennilega komin á vinnumarkað þegar heilsan gefur sig, um skólamál eða um það að vera ungt foreldri með langvinna sjúkdóma.


 
Fréttir

ME félag Íslands

Sigtún 42

105 Reykjavík

 

Sími: 620-2011

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja ME félagið?
 

Kennitala: 650311-2480

Bankareikningur: 133-15-1371

 

ME félagið er almannaheillafélag

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram

Skrifstofa félagsins
er í Sigtúni 42 í
Mannréttindahúsinu

Opnunartímar:
Þriðjud. og miðvikud.
kl. 14:00 - 17:0
0
Föstud. kl. 13:30 - 16:00

bottom of page