Nýr hópur: Ungt fólk með ME


Stofnaður hefur verið fésbók-hópur fyrir fólk í yngri kantinum með ME og vefjagigt. Um er að ræða fólk á aldrinum 18-30+ og er hugmyndin sú að skipuleggja hittinga fyrir þennan hóp.

Ef þú glímir við erfiðleika í tengslum við sjúkdóminn sem hafa með þetta aldursskeið að gera ætti þetta að geta reynst vettvangur fyrir þig. Til dæmis getum við skiptst á reynslusögum hvað varðar að vera ekki almennilega komin á vinnumarkað þegar heilsan gefur sig, um skólamál eða um það að vera ungt foreldri með langvinna sjúkdóma.

Hægt er að finna hópinn undir „Ungt fólk með ME/FM" á fésbók.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram