Reykjavíkurmaraþon 2018


Nú er Reykjavíkurmaraþonið um helgina og hann Sturla Sær Erlendsson ætlar að hlaupa fyrir ME félagið. Bestu þakkir Sturla!

Að þessu sinni verða öll áheit tileinkuð ungum ME sjúklingum og eru allir sem geta styrkt málefnið hvattir til að heita á Sturlu.

Hér er áheitasíða ME félagsins.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram