top of page

Reykjavíkurmaraþon 2018


Nú er Reykjavíkurmaraþonið um helgina og hann Sturla Sær Erlendsson ætlar að hlaupa fyrir ME félagið. Bestu þakkir Sturla!

Að þessu sinni verða öll áheit tileinkuð ungum ME sjúklingum og eru allir sem geta styrkt málefnið hvattir til að heita á Sturlu.


Fréttir
bottom of page