top of page

ME ráðstefna í London


Invest in ME samtökin standa fyrir árlegri ráðstefnu í London sem nú er haldin í 14. sinn. Þetta er alþjóðleg, CPD vottuð ráðstefna þar sem vísindafólk og læknar kynna nýjustu rannsóknir vegna ME.

Þarna hefur orðið til vettvangur þar sem rannsóknarfólk, læknar, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingasamtök frá yfir 20 löndum hittast, deila þekkingu sinni og læra af öðrum. Fulltrúar ME félags Íslands hafa farið á þessa ráðstefnu frá árinu 2014.

Ráðstefnan sjálf tekur heilan dag frá 9:00 til 17:30.


 
 
 
Fréttir

ME félag Íslands

Sigtún 42

105 Reykjavík

 

Sími: 620 2011

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja ME félagið?
 

Kennitala: 650311-2480

Bankareikningur: 133-15-1371

 

ME félagið er almannaheillafélag

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

Skrifstofa félagsins
er í Sigtúni 42 í
Mannréttindahúsinu

Opnunartími:
Eftir samkomulagi.

Viðtalstíma er hægt að bóka í síma 792 3828 eða í tölvupósti á netfangið: 
mefelag@gmail.com

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram
bottom of page