top of page

ME ráðstefna í London


Invest in ME samtökin standa fyrir árlegri ráðstefnu í London sem nú er haldin í 14. sinn. Þetta er alþjóðleg, CPD vottuð ráðstefna þar sem vísindafólk og læknar kynna nýjustu rannsóknir vegna ME.

Þarna hefur orðið til vettvangur þar sem rannsóknarfólk, læknar, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingasamtök frá yfir 20 löndum hittast, deila þekkingu sinni og læra af öðrum. Fulltrúar ME félags Íslands hafa farið á þessa ráðstefnu frá árinu 2014.

Ráðstefnan sjálf tekur heilan dag frá 9:00 til 17:30.


Fréttir
bottom of page