top of page

Fyrirlestrar um helstu ME rannsóknir


Invest in ME Reasearch stendur fyrir árlegri ráðstefnu þar sem margir af helstu ME sérfræðingum heims segja frá rannsóknum sínum og rannsóknarniðurstöðum. Í ár birtir IiME alla fyrirlestrana á heimasíðu sinni. Smelltu hér til að sjá fyrirlestrana, það þarf að skrolla aðeins niður síðuna.


Fréttir
bottom of page