Heilsuspjall í nóvember
Annað heilsupjall M.E. félagsins var í gær á kaffihúsinu Örnu á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Aðalumræðuefnið var melting sjúklinga og úrræði tengd bættri meltingu og örveruflóru.
Kenningar belgíska M.E. sérfræðingsins
Dr. Kenny Meirleir og franska ónæmiskerfissérfræðingsins Dr. Jean Seignalet voru í brennidepli.
Einnig var fjallað um lyfið LDN og methylhjálp með lífvirkum B-vítamínum.