top of page

Nýtt merki félagsins


ME félag Íslands hefur fengið nýtt merki teiknað af Stefaníu Þorsteinsdóttur sem situr einmitt í stjórn félagsins um þessar mundir.

Þessi fagri fugl er í bláum einkennislit ME á alþjóðavísu. Hann er táknmynd fyrir sjúklinginn og þá staðreynd að sjúkdómurinn sést sjaldnast utan á honum. Hringirnir sýna þau fjölmörgu einkenni sem halda sjúklingnum niðri og íþyngja honum þegar hann hvað eftir annað reynir að taka flugið og halda lífi sínu áfram. Þrátt fyrir það gefst hann ekki upp, hann heldur höfði sínu hátt og býr sig enn einu sinni til flugs.


 
 
 
Fréttir

ME félag Íslands

Sigtún 42

105 Reykjavík

 

Sími: 620 2011

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja ME félagið?
 

Kennitala: 650311-2480

Bankareikningur: 133-15-1371

 

ME félagið er almannaheillafélag

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

Skrifstofa félagsins
er í Sigtúni 42 í
Mannréttindahúsinu

Opnunartími:
Eftir samkomulagi.

Viðtalstíma er hægt að bóka í síma 792 3828 eða í tölvupósti á netfangið: 
mefelag@gmail.com

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram
bottom of page