Search
Viðtal í Ríkisútvarpinu
- ME félag Íslands
- Jan 23, 2020
- 1 min read

Í Mannlega þættinum á Rás 1 Ríkisútvarpsins var rætt við Friðbjörn Sigurðsson lækni og Guðrúnu Sæmundsdóttur formann ME félags Íslands í tilefni málþings um ME á læknadögum í janúar 2020. Þau ræða eðli ME, hugsanlegar orsakir, greiningar og fleira.