ME í fréttum RÚV


Sagt var frá umræðu um ME á læknadögum í aðalfréttatíma RÚV í kvöld. Rætt var við Dr. Baraniuk sem hélt fyrirlestur á læknadögum og einnig á fræðslufundi ME félags Íslands.

Í viðtalinu talar hann um að á Íslandi gefist einstakt tækifæri til að rannsaka orsakir ME því hér hafi sjúkraupplýsingar verið vel skráðar í gegnum tíðina og upplýsingar um erfðamengi séu aðgengilegar miðað við í öðrum löndum.

Sjá frétt í Ríkissjónvarpinu 1. febrúar 2020.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram