top of page

ME í fréttum RÚV


Sagt var frá umræðu um ME á læknadögum í aðalfréttatíma RÚV í kvöld. Rætt var við Dr. Baraniuk sem hélt fyrirlestur á læknadögum og einnig á fræðslufundi ME félags Íslands.

Í viðtalinu talar hann um að á Íslandi gefist einstakt tækifæri til að rannsaka orsakir ME því hér hafi sjúkraupplýsingar verið vel skráðar í gegnum tíðina og upplýsingar um erfðamengi séu aðgengilegar miðað við í öðrum löndum.


Fréttir
bottom of page