Aðalfundur 2020


Aðalfundur félagsins 2020 verður haldinn

föstudaginn 13. mars

klukkan 16:30

Fundurinn hefur verið færður á internetið og verður haldinn með fjarfundabúnaði.

Sjá tilkynningu um fjarfund.

Dagskrá fundar

Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.

Í ár skal kjósa 3 fulltrúa í stjórn. Framboð til stjórnar skal tilkynna til skrifstofu eigi síðar en viku fyrir aðalfund.

a) Kosning fundarstjóra og fundarritara

b) Skýrsla stjórnar

c) Endurskoðaðir ársreikningar félagsins lagðir fram

d) Umræður og afgreiðsla á skýrslu stjórnar og ársreikningum

e) Upphæð árgjalds ákveðin

f) Lagabreytingar

g) Kosning stjórnar samkvæmt 9. grein

h) Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga

i) Kosning nefnda

j) Önnur mál

Félagsgjöld

Við minnum á að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa þeir sem eru skráðir í félagið eigi síðar en viku fyrir aðalfund og eru skuldlausir. Það er hægt að greiða félagsgjöldin hér.

Ef þú vilt skrá þig í félagið er einfalt að gera það hér.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram