12. maí 2020


12. maí er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málefni ME. Í ár stjórnar Covid-19 faraldurinn því að ekki er boðið til samkomu í tilefni dagsins en í stað þess sendir stjórnin bréf til fjölmiðla.

Sérfræðingar hafa áhyggjur af því að ME tilfellum fjölgi í kjölfar faraldursins því sagan sýnir að vírussýkingar geta leitt til þess að ákveðinn hluti sjúklinga þrói með sér ME eða ME lík einkenni.

Morgunblaðið birti grein um málið með tilvísun í bréfið og Mannlegi þátturinn hjá Ríkisútvarpinu bauð Guðrúnu Sæmundsdóttur, formanni félagsins, í viðtal (byrjar 28:10).

Hér er síða 12. maí 2020 á vefnum okkar.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram