Grein í Fréttablaðinu


Á alþjóðadegi ME, 12. maí, sendi félagið bréf til fjölmiðla til að vekja athygli á réttindastöðu ME sjúklinga á Íslandi. Saming Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur á Alþingi sumarið 2019 og samkvæmt honum vantar mikið upp á að réttindi ME sjúklinga séu tryggð.

Fréttablaðið birti bréfið í dag og það má sjá það hér.

Í bréfinu er líka bent á hættuna á því að ME sjúklingum geti hugsanlega fjölgað í kjölfar Covid-19. Það er hægt að lesa meira um það hér.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram