top of page

Grein í Fréttablaðinu


Á alþjóðadegi ME, 12. maí, sendi félagið bréf til fjölmiðla til að vekja athygli á réttindastöðu ME sjúklinga á Íslandi. Saming Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur á Alþingi sumarið 2019 og samkvæmt honum vantar mikið upp á að réttindi ME sjúklinga séu tryggð.

Fréttablaðið birti bréfið í dag og það má sjá það hér.

Í bréfinu er líka bent á hættuna á því að ME sjúklingum geti hugsanlega fjölgað í kjölfar Covid-19. Það er hægt að lesa meira um það hér.


Fréttir
bottom of page