Nám í fötlunarfræði


Frá Háskóla Íslands:

Opið er fyrir umsóknir í 30 eininga diplómanám í fötlunarfræði til og með

15. júní 2020.

Fötlunarfræði skoðar líf og aðstæður fatlaðs fólks út frá félagslegum skilningi og mannréttindanálgun með áherslu á þætti sem skapa og viðhalda fötlun og hindra þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu.

Námið er þverfaglegt og bæði kennarar og nemendur eru með fjölbreyttan bakgrunn. Sterk tengsl eru við innlendar og alþjóðlegar rannsóknir á sviði fötlunarfræði.

Margvísleg tækifæri eru að loknu námi en út frá fötlunarfræði.

Fötlunarfræði býður upp á fjarnám sem margir nemendur hafa nýtt sér með góðum árangri.

Frekari kynning á diplómanámi í fötlunarfræði er á Youtube

Nánari upplýsingar veita Stefan C. Hardonk formaður námsbrautar (hardonk@hi.is)

og Ásdís Magnúsdóttir verkefnastjóri á skrifstofu Félagsfræði-, mannfræði og þjóðfræðideildar (am@hi.is).


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram