ME-Covid rannsókn í Svíþjóð


Prófessor Jonas Bergquist við Háskólann í Uppsölum, er einn þekktasti ME sérfræðingur Svíþjóðar.

Hann hefur nú, í samvinnu við Háskólasjúkrahúsið í Uppsölum, hafið rannsókn þar sem skoðuð verða sýni úr Covid-19 sjúklingum.

Ætlunin er að rannsaka hvort þessi sjúklingahópur sýni núna svipuð einkenni og ME sjúklingar því vitað er að post-viral einkenni hafi fylgt öðrum stórum faröldrum svo sem Spænsku veikinni, Asísku veikinni og SARS.

HÉR má lesa viðtal við hann um þessa rannsókn á sænsku og HÉR er það á ensku.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram