Fréttir Stöðvar 2 um ME og Covid


Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld var rætt við Pétur Magnússon, forstjóra Reykjalundar, um framtíðarhorfur Covid smitaðra. Nú virðist nokkuð ljóst að einhver hluti sjúklinga á við langvarandi veikindi að stríða og í augnablikinu bíða 30 þeirra eftir að komast í endurhæfingu á Reykjalundi.

Einnig var rætt við Guðrúnu Sæmundsdóttur, formann ME félags Íslands. Hún sagði frá því að nokkrir Covid sjúklingar hafi nú þegar haft samband við félagið og leitað upplýsinga.

Fréttin var einnig birt á visir.is eins og sjá má hér.

Hér er umfjöllun um postviral syndrome í tengslum við Covid-19.


Fréttir

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram