Framundan - Aðalfundur 2025

Stefnt er að því að halda aðalfund ME félagsins þriðjudaginn 15. apríl klukkan 17:00 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, 105 Reykjavík.
Fundinum verður streymt.
Formleg dagskrá verður send út með að minnsta kosti tveggja vikna fyrirvara.
Comments