Aðalfundur ME félags Íslands verður 27. september

Aðalfundur ME félags Íslands verður haldinn mánudaginn 27. september 2021 klukkan 17:00 Dagskrá fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins

Í ljósi aðstæðna verður fundurinn eingöngu rafrænn í ár og notum við Zoomforritið. Það er nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram á fundinn svo að hægt sé að veita fundarmönnum aðgang að kosningarforriti. Skráning á fundinn þarf að hafa borist eigi síðar en 26.september á netfangið mefelag@gmail.com


Fréttir