Search
Fyrirlestur: Að eiga barn með ME
- ME félag Íslands
- Apr 29, 2024
- 1 min read

Nú er fyrirlestur Hrannar Stefánsdóttur kominn á YouTube rás ME félags Íslands.
Í febrúar sl. var hópur barna, ungmenna, foreldra þeirra og forráðamanna stofnaður innan félagsins.
Af því tilefni hélt Hrönn fyrirlestur og lýsti reynslu sinni sem móður barns með ME.
Að fyrirlestrinum loknum svaraði hún spurningum úr sal og er sá hluti einnig á YouTube í sér myndbandi.
Comments