top of page

„Hlustað á þreytu“


Nanna Hlín Halldórsdóttir heimspekingur sem unnið hefur að rannsókn á þreytu ME sjúklinga/fatlaðra verður með fyrirlestur á vinnustofu Heimspekistofnunar fimmtudaginn 2. mars kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220. Fyrirlesturinn verður á ensku.


Vinnustofa í heimspeki: Nanna Hlín Halldórsdóttir | Háskóli Íslands (hi.is)

Fréttir
bottom of page