Hringborðsumræður á vegum EMEA (Evrópsku ME félaganna) föstudaginn 8. apríl 2022

Rafrænar hringborðsumræður fyrir stefnumótendur og hagsmunaaðila um ME með þátttöku Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, Evrópska rannsóknahópsins um ME og fleirum. Fjallað verður um stöðu rannsókna á ME og nýjustu þekkingu í tengslum við long-Covid

Stjórnmálafólki, heilbrigðisstarfsfólki, rannsakendum og hagsmunaaðilum er velkomið að taka þátt með því að skrá sig hér.
Fréttir