top of page

Málþing um Akureyrarveikina tókst vel.


Mynd frá frétt veftímaritsins akureyri.net


Númi Aðalsteinsson og Ásgeir Jóhannesson sem veiktust af Akureyrarveikinni, sögðu sína sögu á málþingi sem haldið var á Akureyri í tilefni þess að 75 ár eru liðin frá því að faraldurinn Akureyrarveikin kom upp, hún greindist víða á Íslandi. Akureyraveikin olli ME sjúkdómnum hjá um það bil fjórðungi þeirra sem veiktust.


Fjallað var um Akureyrarveikina frá ýmsum hliðum, af læknum og vísindafólki.

Hægt er að hlusta á upptöku af málþinginu á Youtube https://youtu.be/93S0KvEQ-HM


Frétt um málþingið var birt í vefritinu Akureyri Vel heppnað málþing um Akureyrarveikina | akureyri.net


 

Comments


Fréttir

ME félag Íslands

Sigtún 42

105 Reykjavík

 

Sími: 620-2011

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja ME félagið?
 

Kennitala: 650311-2480

Bankareikningur: 133-15-1371

 

ME félagið er almannaheillafélag

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram

Skrifstofa félagsins
er í Sigtúni 42 í
Mannréttindahúsinu

Opnunartímar:
Þriðjud. og miðvikud.
kl. 14:00 - 17:0
0
Föstud. kl. 13:30 - 16:00

bottom of page