top of page

Ný ME heimildamynd

Nú er unnið að heimildamynd um ME sjúkdóminn, þar sem rætt er við lækna og sjúklinga. Myndin er gerð af Epos kvikmyndagerð og er í sama stíl og aðrar heimildamyndir sem Páll Kristinn Pálsson hefur unnið fyrir sjúklingafélög eins og t.d. MS félagið, Krabbameinsfélagið, Hjartaheill og Einstök börn

Myndin verður frumsýnd á RÚV í maí 2022


ME félagið kostar gerð myndarinnar og hægt er að styrkja félagið með framlögum inná reikning félagsins 133-15-1371 kennitala 650311-2480


ME félagið er skráð í almannaheillaskrá svo að styrkir til félagsins geta veitt gefendum skattaafslátt. Nánari upplýsingar hér


 

Comentarios


Fréttir

ME félag Íslands

Sigtún 42

105 Reykjavík

 

Sími: 620-2011

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja ME félagið?
 

Kennitala: 650311-2480

Bankareikningur: 133-15-1371

 

ME félagið er almannaheillafélag

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram

Skrifstofa félagsins
er í Sigtúni 42 í
Mannréttindahúsinu

Opnunartímar:
Þriðjud. og miðvikud.
kl. 14:00 - 17:0
0
Föstud. kl. 13:30 - 16:00

bottom of page