• Vöðvaverkir

 • Verkir í liðum

 • Örmögnun eftir áreynslu (PEM)

 • Síþreyta

VÖÐVAR OG LIÐIR

MIÐTAUGAKERFIÐ

 • Heilaþoka

 • Örmögnun eftir áreynslu (PEM)

 • Erfiðleikar tengdir minni

 • Erfiðleikar tengdir einbeitingu

 • Höfuðverkir

 • Svefnóregla

INNKIRTLA- OG TAUGAKERFI

(NEUROINDOCRINE)

 • Hita- og kuldaóþol

 • Verulegar breytingar á líkamsþyngd

 • Minnkað þol gagnvart áreiti og álagi

ÓNÆMISKERFIÐ

 • Flensulík einkenni

 • Örlítið hækkaður hiti sem kemur og fer

 • Særindi í hálsi

 • Aumir kirtlar

 • Nýjar gerðir óþols alls konar

ÓSJÁLFRÁÐA TAUGAKERFIÐ

 • Réttstöðuóþol

 • Jafnvægistruflanir

 • Hjartsláttur

 • Iðraólga (irritable bowel syndrome)

 • Þvagblöðruvandi

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

 • Facebook
 • Twitter
 • YouTube
 • Instagram