

- Mar 2
„Ég get"
Þann 12. maí næstkomandi - á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um ME, langar okkur að beina athyglinni að því hvernig við förum að því...


- Mar 1
„Hlustað á þreytu“
Nanna Hlín Halldórsdóttir heimspekingur sem unnið hefur að rannsókn á þreytu ME sjúklinga/fatlaðra verður með fyrirlestur á vinnustofu...


- Feb 8
Fyrirlestur Dr. Jonas Bergquist á Hótel Hilton, 19. janúar
Dr. Jonas Bergquist prófessor í efnafræðideild háskólans í Uppsölum, Svíþjóð heimsótti íslendinga nýlega í tengslum við læknadaga í...


- Jan 21
Viðtal við Dr. Jonas Bergquist í Morgunblaðinu.
Talið er að tíu prósent þeirra sem fengið hafa Covid finni fyrir langtímaeinkennum og eitt prósent upplifi langvarandi...


- Jan 12
Dr. Jonas Bergquist með fyrirlestur hjá ME félaginu.
Einn af fremstu vísindamönnum heims í ME rannsóknum Dr. Jonas Bergquist, verður gestur ME félagsins og heldur fyrirlestur fyrir...

- Dec 1, 2022
3. desember er alþjóðadagur fatlaðs fólks
Fjólublár er litur alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks og hefur ÖBÍ hvatt ráðuneyti og stofnanir til að varpa fjólublárri birtu út...


- Sep 14, 2022
NICE leiðbeiningar á íslensku um greiningu og meðhöndlun á ME sjúkdómnum.
ME félag Íslands fékk leyfi frá NICE National Institute for health and care, til þess að þýða NICE leiðbeiningarnar um greiningu og...

- Sep 6, 2022
ÖBÍ slær nýjan tón!
ÖBÍ réttindasamtök eru heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi. Í yfir sextíu ár hafa samtökin barist fyrir samfélagi jöfnuðar og réttlætis...


- Jul 5, 2022
Raförvun á flökkutaug til meðhöndlunar á "cytokine stormum"
Það eru nokkur tæki á markaðnum sem ME fólk hefur verið að prófa en til viðbótar raförvuninni hafa sumir markvisst passað uppá taugina...

- May 19, 2022
Íslendingar bíða í 7 ár eftir ME greiningu
Samkvæmt alþjóðlegum tölum bíða Íslendingar lengst allra þjóða eftir ME greiningu. Meðaltímalengd Íslendinga eftir ME greiningu er 7 ár...