
ME vísindaráðstefna 18-19 maí 2022
Bresku samtökin Invest in ME Reasearch (IiME) eru með rafræna ráðstefnu. Þar koma saman læknar og nokkrir af helstu rannsakendum á ME í...

Ný fræðslumynd um ME sjúkdóminn
ME sjúkdómurinn: Örmögnun úti á jaðri er heitið á nýrri fræðslumynd ME félagsins. Nafnið vísar í að ME sjúklingar eru jaðarsettir í...

Alþjóðlegur dagur ME veikra
Í ár leggur ME félagið áherslu á að meiri þekking er hjá vísindasamfélaginu um sjúkdómsgreiningu og meðferðir við ME sjúkdómnum, eftir að...

Hvað getur þú sagt mér um þreytu?
Rannsókn á reynsluheimi fólks með ME/síþreytu og Langt Covid
Hvernig lýsir heilaþoka sér eða örmögnun og mæði? Langveikt
fólk sem...

Aðalfundur 4. maí kl. 16:00
Áður boðaður aðalfundur verður haldinn þann 4. maí klukkan 16:00 á Zoom og þurfa fundargestir að skrá sig á fundinn hjá mefelag@gmail.com...

Hringborðsumræður á vegum EMEA (Evrópsku ME félaganna) föstudaginn 8. apríl 2022
Rafrænar hringborðsumræður fyrir stefnumótendur og hagsmunaaðila um ME með þátttöku Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, Evrópska...

Tillaga um norrænt samstarf um langvarandi Covid og ME
ÞINGMANNATILLAGA Málsnúmer 22-00052-1 A 1910/UVN Flytjandi Flokkahópur jafnaðarmanna Afgreiðsla Norræna velferðarnefndin...

Ný ME heimildamynd
Nú er unnið að heimildamynd um ME sjúkdóminn, þar sem rætt er við lækna og sjúklinga. Myndin er gerð af Epos kvikmyndagerð og er í sama...

Skattaafsláttur v/gjafa til ME félagsins
ME félag Íslands starfar samkvæmt lögum nr. 110/2021 um félög til almannaheilla og er skráð í almannaheillaskrá 2022, því geta gjafir...

Nýjar leiðbeiningar frá USA- Mayo Clinic um greiningu og meðferð á ME/Síþreytuheilkenni
Bandalag ME sérfræðinga í USA uppfærðu leiðbeiningar sínar um greiningu og meðferð á ME/Síþreytuheilkenni í ágúst 2021. ME félag Íslands...