Raförvun á flökkutaug til meðhöndlunar á "cytokine stormum"
Flökkutaugin (Vagus) er talsvert í umræðunni um orsakir og meðferðir á ME og hefur vísindamaðurinn Michael VanElzakker lengi stundað...

Íslendingar bíða í 7 ár eftir ME greiningu
Samkvæmt alþjóðlegum tölum bíða Íslendingar lengst allra þjóða eftir ME greiningu. Meðaltímalengd Íslendinga eftir ME greiningu er 7 ár...

Ný fræðslumynd um ME sjúkdóminn
ME sjúkdómurinn: Örmögnun úti á jaðri er heitið á nýrri fræðslumynd ME félagsins. Nafnið vísar í að ME sjúklingar eru jaðarsettir í...

Alþjóðlegur dagur ME veikra
Í ár leggur ME félagið áherslu á að meiri þekking er hjá vísindasamfélaginu um sjúkdómsgreiningu og meðferðir við ME sjúkdómnum, eftir að...

Hvað getur þú sagt mér um þreytu?
Rannsókn á reynsluheimi fólks með ME/síþreytu og Langt Covid
Hvernig lýsir heilaþoka sér eða örmögnun og mæði? Langveikt
fólk sem...

Ný ME heimildamynd
Nú er unnið að heimildamynd um ME sjúkdóminn, þar sem rætt er við lækna og sjúklinga. Myndin er gerð af Epos kvikmyndagerð og er í sama...

Skattaafsláttur v/gjafa til ME félagsins
ME félag Íslands starfar samkvæmt lögum nr. 110/2021 um félög til almannaheilla og er skráð í almannaheillaskrá 2022, því geta gjafir...

Nýjar leiðbeiningar frá USA- Mayo Clinic um greiningu og meðferð á ME/Síþreytuheilkenni
Bandalag ME sérfræðinga í USA uppfærðu leiðbeiningar sínar um greiningu og meðferð á ME/Síþreytuheilkenni í ágúst 2021. ME félag Íslands...

NICE birtir nýjar leiðbeiningar um meðferð á ME sjúkdómnum.
Nýju leiðbeiningarnar eru gjörólíkar þeim gömlu og því er mikilvægt að læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk kynni sér þær vel og...

Fréttir Stöðvar 2 um ME og Covid
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld var rætt við Pétur Magnússon, forstjóra Reykjalundar, um framtíðarhorfur Covid smitaðra. Nú virðist...