

- Jul 4
Mega Zipline uppboð fyrir ME
Nú stendur yfir uppboð á netinu á fyrstu "Superman" ferð Mega Zipline sem hefur ákveðið að láta upphæðina renna til ME félags Íslands og...

- Jun 21
Reykjavíkurmaraþon 2023
Við tökum þátt í maraþoninu í ár eins og áður og hvetjum velunnara ME félagsins til að sýna okkur stuðning. Það eru margar leiðir til...

- May 9
Málþing um Akureyrarveikina tókst vel.
Mynd frá frétt veftímaritsins akureyri.net Númi Aðalsteinsson og Ásgeir Jóhannesson sem veiktust af Akureyrarveikinni, sögðu sína sögu á...


- May 5
Málþing um Akureyraveikina.
Málþingið er opið almenningi og því verður streymt á YouTube. https://www.youtube.com/live/lYFmlvOW40k?feature=share


- May 4
Opnun skrifstofu og nýr starfsmaður ME félagsins.
Pála Kristín Bergsveinsdóttir er nýr starfsmaður hjá ME félaginu Pála er með MA -próf í fötlunarfræðum frá Háskóla Íslands. Einnig er hún...


- Mar 2
„Ég get"
Þann 12. maí næstkomandi - á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um ME, langar okkur að beina athyglinni að því hvernig við förum að því...


- Mar 1
„Hlustað á þreytu“
Nanna Hlín Halldórsdóttir heimspekingur sem unnið hefur að rannsókn á þreytu ME sjúklinga/fatlaðra verður með fyrirlestur á vinnustofu...


- Feb 8
Fyrirlestur Dr. Jonas Bergquist á Hótel Hilton, 19. janúar
Dr. Jonas Bergquist prófessor í efnafræðideild háskólans í Uppsölum, Svíþjóð heimsótti íslendinga nýlega í tengslum við læknadaga í...


- Jan 21
Viðtal við Dr. Jonas Bergquist í Morgunblaðinu.
Talið er að tíu prósent þeirra sem fengið hafa Covid finni fyrir langtímaeinkennum og eitt prósent upplifi langvarandi...


- Jan 12
Dr. Jonas Bergquist með fyrirlestur hjá ME félaginu.
Einn af fremstu vísindamönnum heims í ME rannsóknum Dr. Jonas Bergquist, verður gestur ME félagsins og heldur fyrirlestur fyrir...