
Sumarskóli á Írlandi um samning SÞ
Námskeið á Írlandi í sumar Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) veitir nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga sinna styrk til þátttöku í sumarskóla...

Fyrirspurnir í kjölfar læknadaga
Eins og margir hafa orðið varir við tók umræðan um ME kipp eftir málþing um sjúkdóminn á læknadögum í Hörpunni nú í janúar. Í kjölfarið...

Styrkur til félagsins
Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, úthlutaði í gær styrkjum til félagasamtaka sem starfa að heilbrigðismálum, þar á meðal ME...

ME í fréttum RÚV
Sagt var frá umræðu um ME á læknadögum í aðalfréttatíma RÚV í kvöld. Rætt var við Dr. Baraniuk sem hélt fyrirlestur á læknadögum og...

Left out - ný heimildamynd
Í gær var ný, norsk mynd um ME birt á Youtube þar sem fylgst er með Rituximab rannsókninni í Noregi, niðurstöðum og sjúklingum sem...

Áhugavert viðtal í Morgunblaðinu
Í Morgunblaðinu í dag birtist mjög áhugavert viðtal við Svein Benediktsson þar sem hann segir frá reynslu sinni af ME. Einnig er rætt við...

Viðtal í Ríkisútvarpinu
Í Mannlega þættinum á Rás 1 Ríkisútvarpsins var rætt við Friðbjörn Sigurðsson lækni og Guðrúnu Sæmundsdóttur formann ME félags Íslands í...

ME á læknadögum 2020
Það urðu aldeilis tímamót í sögu ME á Íslandi þegar málþing um ME var haldið á Læknadögum í Hörpunni nú í vikunni. Málþingið var mjög vel...

Fyrirlestur Dr. James Baraniuk
Dr. James Baraniuk kom til landsins til að taka þátt í Læknadögum 2020 og hélt einnig fyrirlestur á fræðslufundi ME félags Íslands í gær,...

Fræðslufundur og jólakaffi
Í gær bauð félagið til jólakaffis og fræðslufundar þar sem þrír íslenskir læknar sögðu frá því sem er gerast um þessar mundir í sambandi...