

- Nov 20, 2019
Nýtt merki félagsins
ME félag Íslands hefur fengið nýtt merki teiknað af Stefaníu Þorsteinsdóttur sem situr einmitt í stjórn félagsins um þessar mundir. Þessi...


- Nov 9, 2019
Heilsuspjall í nóvember
Annað heilsupjall M.E. félagsins var í gær á kaffihúsinu Örnu á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Aðalumræðuefnið var melting sjúklinga og...

- Oct 18, 2019
Fræðslufundur um Virkniaðlögun
Í gær stóð ME félag Íslands fyrir kynningu á bókinni Virkniaðlögun. Jóhanna Sól Haraldsdóttir, þýðandi bókarinnar, sagði frá höfundinum...

- Jul 1, 2019
Fyrirlestrar um helstu ME rannsóknir
Invest in ME Reasearch stendur fyrir árlegri ráðstefnu þar sem margir af helstu ME sérfræðingum heims segja frá rannsóknum sínum og...


- Jun 3, 2019
Frá ráðstefnu IiME
Á hverju vori heldur Invest in ME Research ráðstefnu í London þar sem allir helstu sérfræðingar í rannsóknum á ME hittast, bera saman...


- May 31, 2019
Heilsuspjall í maí
Félagið stóð fyrir heilsupjalli í gær á kaffihúsinu Örnu á Eiðistorgi. Nokkrir félagar hittust og ræddu óformlega um heilsutengd málefni,...


- May 13, 2019
Útgáfuhóf
Í gær var haldið upp á útgáfu bókarinnar Virkniaðlögun sem ME félag Íslands gefur út. Félagsmönnum og öðrum var boðið upp á veitingar á...

- May 1, 2019
Tímamótaniðurstöður
Það bárust stórfréttir frá Open Medicine Foundation stofnuninni í vikunni. Loksins virðist vera hægt að sýna fram á mælanleg frávik hjá...

- Mar 7, 2019
Aðalfundur 2019
ME félag Íslands minnir á aðalfund félagsin þriðjudaginn 26. mars 2019 klukkan 16:00. Fundarboð hefur verið sent til félagsmanna....


- Mar 4, 2019
Tekurðu D-vítamín?
Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimsspeki og stjórnarkona hjá ME félagi Íslands heldur fyrirlestur um veruleika langveikra, til...