
Reykjavíkurmaraþon 2018
Nú er Reykjavíkurmaraþonið um helgina og hann Sturla Sær Erlendsson ætlar að hlaupa fyrir ME félagið. Bestu þakkir Sturla! Að þessu...

Nýr hópur: Ungt fólk með ME
Stofnaður hefur verið fésbók-hópur fyrir fólk í yngri kantinum með ME og vefjagigt. Um er að ræða fólk á aldrinum 18-30+ og er hugmyndin...

Loksins blóðprufa?
Flestir sem þekkja eitthvað til ME vita að það sem einna helst hefur háð sjúklingum er að ekki er til próf sem hægt er að nota til...

ME í breska þinginu
Skoska þingkonan og vísindakonan Carol Monaghan, MP, ávarpaði í dag neðri deild breska þingsins (House of Commons) þegar hún stóð fyrir...

Alþjóðadagur ME - Akureyri
Í dag, 12. maí, er ME félag Íslands á Glerártorgi í tilefni alþjóðlegs vitundarvakningardags ME. Nú þegar höfum við hitt nokkra sem fengu...

1. maí - kjarabarátta öryrkja
ME félagið er þátttakandi í starfi Öryrkjabandalags Íslands og hér er bréf frá formanni ÖBÍ vegna 1. maí: Það skiptir miklu máli að við...

PACE loksins hrakið?
Í dag birtu margir fjölmiðlar í Bretlandi fréttir um það að svo virtist sem niðurstöður PACE rannsóknarinnar standist ekki skoðun. Þetta...

Aðalfundur 2018
Vegna formgalla við framkvæmd aðalfundar í síðasta mánuði er nú að nýju boðað til aðalfundar félagsins 2018. Hann verður haldinn...

UNREST tilnefnd til Óskarsverðlauna?
Heimildarmyndin UNREST sem fjallar um líf með ME er komin í undanúrslit fyrir Óskarsverðlaunin. Það er að segja; hún er ein 15 mynda sem...

Rituximab rannsóknin brást vonum
Undanfarin ár hefur norsk rannsókn á krabbameinslyfinu Rituximab vakið alþjóðlega athygli og niðurstöðunnar verið beðið með mikilli...