Endum CFS/ME

Allar þekktar staðreyndir um ME endurskoðaðar

Ronald Davis

Open Medicine Foundation tilkynnir stærsta rannsóknarverkefni sem hefur verið skilgreint fyrir M.E.

 

Markmið:  Að enda M.E./Síþreytu


Stefnt að því að fá 2 x það fjármagn sem heilbrigðis-yfirvöld í USA hafa hingað til lagt fram. Skoða alla þætti ME upp á nýtt og finna lausn.

 

Ron Davis PhD,  stýrir verkefninu en hann á son sem er með sjúkdóminn á mjög alvarlegu stigi.  Ron hefur verið í forsvari fyrir Erfðarannsóknarstöð Stanford háskóla í tuttugu ár. Hann er meðal annars þekktur fyrir að hafa uppgötvað aðferð til að kortleggja genamengi sem leiddi til þess að Human Genome Project varð að veruleika (stærsta, alþjóðlega samvinnuverkefni læknisfræðinar sem snerist um að kortleggja allt genamengi mannsins).  Á meðal verðlauna sem hann hefur hlotið eru:  Eli Lilly, Distinguished CIT Alumni, NAS verðlaunin og verðalaun Dickson, Gruber og Warren Alpert stofnunarinnar).  Hann hefur birt yfir 500 rannsóknir í vísindatímaritum (einn mesti birtingafjöldi vísindamanns sem um getur).

Hér er heimasíða verkefninsins:

https://www.omf.ngo/​

Hér er síða rannsóknarinnar á Facebook:

https://www.facebook.com/OpenMedicineFoundation/

Þátttakendur:

 

Mark Davis PhD – (170+ birtingar í vísindatímaritum).  Rekur eigin rannsóknarstofu í Stanford. 

 

Mario Capecchio PhD –  (200+ birtingar í vísindatímaritum) sameinda-genafræðingur, Nóbelsverðlaunahafi og Lazker verðlaunahafi.

 

Craig Heller PhD (150 + birtingar í vísindatímaritum) – Stanford þjálfunar-lífeðlisfræðingur 

 

Baldomero M. Olivera PhD - (300+ birtingar í vísindatímaritum) – taugafræðingur frá Utah háskóla

 

Ron Tompkins MD, ScD – (350+ birtingar í vísindatímaritum) hefur rutt veginn í skilningi á bólgusjúkdómum. 

 

Andreas Kogelnik MD, PhD – ME/síþreytusérfræðingur og stofnandi Opnu Læknisfræðistofnunarinnar. 

 

James Watson PhD – Nóbelsverðlaunahafinn sem ásamt Francis Crick, uppgötvaði form DNA sameindarinnar.

 

 

 

ME félag Íslands

Pósthólf 600

222 Hafnarfjörður

 

Sími: 620-2011

 

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja félagið?

Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu en viljir þú styrkja félagið til að hjálpa til við að mæta rekstrarkostnaði er auðvelt að gera það hér eða leggja beint inn á reikning félagsins:

Kennitala: 650311-2480

Banki: 101-26-42480

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • Instagram