top of page

VITUNDARVAKNING 12. MAÍ 2017 

VIÐBURÐUR Á AUSTURVELLI

Bréf til heilbrigðisráðherra
MM veikari í ræktinni
18403390_10154832546959565_7479282427842828735_n
MM_var_í_dansi
MM ætlaði að kenna krökkunum fótbolta
Nanna Hlín Halldórsdóttir
MM_útilegur
Kuldi á 12. maí!
18423698_10154832549924565_1926725580660040797_n
MM skíðadeild
MM sakna vinnunnar
MM rúmlega áttræð
MM sakna þess að hjálpa fólki
Ekki fleiri skíðabunur
MM óumbeðin ráð
Jarðaför afa
MM ráð frá öðrum
MM_óska_engum_ME
MM minni, hrædd
Get ég dansað aftur?
MM_mamma_mín_er_með_ME
MM ME stal menntuninni minni
Ekki bara sjúklingurinn
MM_langar_til_útlanda
MM keyrði vinina á djammið
18485255_10154832550779565_5488199590529678243_n
MM hvað á ég að gera
ME er ekki sexý
MM_hvar_er_fjölskyldan_mín
18402980_10154832547984565_5297613957842758683_n
MM jarðaför afa
MM_heimagallinn_er_glataður
18342702_10154832549039565_2268822871156514304_n
MM heimanám barnanna, ég í rúminu
MM heilarar, engin heilbrigðisþjónusta
Langar að vinna
MM HE nóta
18402636_10154832548379565_727419218782012674_n
MM fátækir komast ekki í lækningu í útl.
Draumurinn rættist - samt ekki alveg
MM háir hælar
MM Esjan
MM með börnunum í ferðalög og bíó
18447205_10154832547779565_8253633618771548466_n
18221722_10154832548104565_8445646483900805161_n
MM_flottari_skór
Skór á Austurvelli
MM ekki geðsjúkdómur
Engin börn
MM_ekki_lengur_sexý
ME breytir ýmsu
MM_ekkert_barn,_engin_fjölskylda
MM_breytt_fjölskylda
Lífið líður hjá
18402648_10154832548734565_7140025297362993839_n
18425132_10154832547554565_7111446299086877421_n
MM boð og myndaalbúm
18424139_10154832548264565_7913738177447216054_n
MM_allir_brugðust
18423739_10154832548614565_9017482100501780960_n
18403473_10154832547194565_2857572252304364737_n
MM bekkir á Ægissíðu
MM áfall, engin hjálp

Auglýsing og undirbúningur 2017

Á Austurvelli næsta föstudag þann 12. maí klukkan 11 - 14
12. maí er alþjóðlegur dagur ME 

#MILLIONSMISSING er árlegur, alþjóðlegur viðburður
og nú er Ísland með í fyrsta sinn!

HVERS VEGNA MILLIONS MISSING?

Vegna þess að margar milljónir kvenna, karla og barna í heiminum eru með ME og mörgu leiti er þessi hópur nánast týndur.

 

Sjúkdómurinn gerir fólk gjarnan óstarfhæft, jafnvel rúmliggjandi stóran hluta ævinnar.

 

Sjúklingar, aðstandendur og æ fleira fagfólk kalla með þessari uppákomu á meiri athygli, rannsóknir og vitundarvakningu um Myalgic encephalomyelitis.

HVERS VEGNA SKÓR?

Þeir tákna allt fólkið sem vantar í samfélagið því það er heima með ME.

Líka öll skrefin sem þetta fólk fær ekki að ganga um ævina, hlaupa, dansa. Allar leiðirnar sem ekki var hægt að fara.

SENDU SKÓ!

Sendu okkur skó eða komdu með þá á Austurvöll á föstudaginn!

Segjum með því sögu þeirra sem ekki sjást í samfélaginu.

Senda tölvupóst

SENDU LÍNU!

Langar þig að segja eitthvað frá eigin brjósti um þína reynslu? Sendu það í tölvupósti eða komdu við á Austurvelli á föstudaginn.

Senda tölvupóst
bottom of page