top of page

12. MAÍ 2024
Árlegur, alþjóðlegur vitundarvakningardagur vegna ME er í dag og í ár beinir félagið sjónum sínum að ME og langvinnu Covid. Niðurstöður rannsókna eru byrjaðar að birtast í vísindaritum og eins og ME samfélagið spáði til um virðast þessir sjúklingahópar eiga margt sameiginlegt.


Einnig er sagt frá kröfulista European ME Alliance þar sem farið er fram á við ráðafólk í Evrópu að ME sé betur sinnt í heilbrigðiskerfinu, stjórnkerfum heilsumála og í háskólum.


Comments


Fréttir
bottom of page