Viðtal vegna ME á spyr.is Hér er viðtal á vefmiðlinum spyr.is vegna ME "ME er eins og að fá flensu og batna aldrei. Fólk veit ekki hvað er að; það þvælist á milli lækna en það er lítið um svör. Það er ákveðin hætta fólgin í þessari læknagöngu því þá getur sjúklingurinn fengið þann stimpil á sig að vera síkvartandi þótt ekkert finnist að honum. Það geta komið mjög góðir dagar inn á milli og þá er alveg gefið mál að í gleði sinni fari fólk fram úr sjálfu sér og gjaldi þess á eftir. Ég held að allir ME sjúklingar þekki það vel - en gera það samt aftur og aftur! Það er svo frábært að geta loksins gert allt mögulegt." #viðtal #spyris
Hér er viðtal á vefmiðlinum spyr.is vegna ME "ME er eins og að fá flensu og batna aldrei. Fólk veit ekki hvað er að; það þvælist á milli lækna en það er lítið um svör. Það er ákveðin hætta fólgin í þessari læknagöngu því þá getur sjúklingurinn fengið þann stimpil á sig að vera síkvartandi þótt ekkert finnist að honum. Það geta komið mjög góðir dagar inn á milli og þá er alveg gefið mál að í gleði sinni fari fólk fram úr sjálfu sér og gjaldi þess á eftir. Ég held að allir ME sjúklingar þekki það vel - en gera það samt aftur og aftur! Það er svo frábært að geta loksins gert allt mögulegt." #viðtal #spyris