top of page

Raförvun á flökkutaug til meðhöndlunar á "cytokine stormum"


Það eru nokkur tæki á markaðnum sem ME fólk hefur verið að prófa en til viðbótar raförvuninni hafa sumir markvisst passað uppá taugina með því t.d að nota djúpa kviðaröndun til að ná "hvíla og melta" ástandi (rest and digest) og forðast það áreiti sem þekkt er að valdi "berjast eða flýja" (fight or flight) viðbrögðum en það er í stuttu máli eins og hljóð og sjón áreiti sem t.d. tölvuleikir valda og auglýsendur nota með flössum í myndböndum og hverskyns hljóðum - til að ná athygli markhópsins.


Nú eru Kanadísk heilbrigðisyfirvöld búin að samþykkja notkun á Dolphin raförvunartækinu til að nota á flökkutaugina með því markmiði að meðhöndla cytokine storma hjá long Kóvid fólki.Comments


Fréttir
bottom of page