top of page

Reykjavíkurmaraþon 2023

Við tökum þátt í maraþoninu í ár eins og áður og hvetjum velunnara ME félagsins til að sýna okkur stuðning. Það eru margar leiðir til þess, eins og að hlaupa og safna áheitum, vera með í hvatningarliðinu okkar, heita á ME félags hlauparana, og deila upplýsingum um hlaupara ME félagsins á samfélagsmiðlum. Það var mikil stemming meðal hlaupara og hvatningarliðs ME félagsins á maraþoninu í fyrra og virkilega gaman að taka þátt í þessum skemmtilega viðburði.


Commenti


Fréttir
bottom of page